Vormenn Íslands á 18. öldinni: 3. Eggert Ólafsson

Bjarni Jónsson
0
No votes yet

Ævisögur og frásagnir

ISBN 978-9935-16-707-1

Um söguna: 
Vormenn Íslands á 18. öldinni: 3. Eggert Ólafsson
Bjarni Jónsson
Ævisögur og frásagnir

Í bókinni Vormenn Íslands á 18. öldinni segir Bjarni Jónsson frá fimm merkismönnum sem settu mark sitt á sögu þjóðarinnar.

Hér segir frá Eggerti Ólafssyni skáldi. Um hann skrifar höfundur: ,,Allir Íslendingar kannast við nafnið. Eggert var sá af vormönnum Íslands, er lýsti því bezt í bundnu máli, sem í hjörtunum bjó."

Guðmundur Ingi Kristjánsson les.

Ævisögur og frásagnir
Sækja fyrir almennar tölvur

Smelltu hér til að sækja hljóðbókina fyrir iTunes eða önnur sæmbærileg öpp fyrir almennar tölvur.

Sækja fyrir spjaldtölvur og snjallsíma

Smelltu hér til að sækja hljóðbókina fyrir iTunes eða önnur sæmbærileg öpp fyrir spjaldtölvur og snjallsíma.

Lengd : 01:26:34 79,2 MB

Minutes: 
87.00
ISBN: 
978-9935-16-707-1
Vormenn Íslands á 18. öldinni: 3. Eggert Ólafsson
Bjarni Jónsson