Markmið
Að nemendur kynnist verki úr íslenskri listasögu og byggi eigið verk á því. Að nemendur velti fyrir sér myndbyggingu; forgrunni, miðgrunni og bakgrunni. Að þjálfa litablöndun. Að efla ímyndunaraflið – að spinna eigin mynd út frá ákveðnum hlut.
Stikkorð
Efni og áhöld
mynd af málverki, pappír, límstifti, þurrkrít