Greinar

Bækur á ensku

Um stríð
Stríð hafa því miður fylgt mannkyninu nánast frá upphafi og ógnir þeirra og hræðilegar afleiðingar haft gríðarleg áhrif á fólk og gera það enn. Fyrir stuttu rákumst við á Hlusta á áhugaverða grein sem birtist í tímaritinu Syrpu í febrúar árið 1920 og bar yfirskriftina Um stríð. Þá var liðið rúmlega ár frá því að hinum mikla hildarleik, fyrri heimsstyrjöldinni, lauk og má kannski segja að nægjanlegur tími sé liðinn til að menn geti litið nokkuð hlutlægt á málin en þó svo stutt að skelfingin sé enn í fersku minni.

Hvað sem því líður, þá fannst okkur greinin afar áhugaverð og merkilegt hvað hún er í raun tímalaus, þ.e.a.s. að margt í henni getur alveg talað inn í okkar tíma. Höfundur greinarinnar er Jakob Gunnlögsson en því miður vitum við ekkert meira um hann. En greinin talar alveg fyllilega sínu máli.

Ingólfur B. Kristjánsson les.

Sækja fyrir almennar tölvur

Smelltu hér til að sækja hljóðbókina fyrir iTunes eða önnur sæmbærileg öpp fyrir almennar tölvur.

Sækja fyrir spjaldtölvur og snjallsíma

Smelltu hér til að sækja hljóðbókina fyrir iTunes eða önnur sæmbærileg öpp fyrir spjaldtölvur og snjallsíma.

Lengd : 00:34:48 31.8 MB

Sagnir og sögupersónur

Sagnir og sögupersónur
Matthías Johannessen

Sagnir og sögupersónur er safn fróðlegra bókmenntaþátta sem Matthías Johannessen skrifar af sinni einstöku snilld og hugviti þannig að allir geta haft gaman af.

Guðmundur Ingi Kristjánsson les.

Sækja fyrir almennar tölvur

Smelltu hér til að sækja hljóðbókina fyrir iTunes eða önnur sæmbærileg öpp fyrir almennar tölvur.

Sækja fyrir spjaldtölvur og snjallsíma

Smelltu hér til að sækja hljóðbókina fyrir iTunes eða önnur sæmbærileg öpp fyrir spjaldtölvur og snjallsíma.

Lengd : 06:59:34 384 MB

Greinar eftir Magnús Stephensen

Greinar eftir Magnús Stephensen
Magnús Stephensen

 

Lesari er Ingólfur B. Kristjánsson.

Sækja fyrir almennar tölvur

Smelltu hér til að sækja hljóðbókina fyrir iTunes eða önnur sæmbærileg öpp fyrir almennar tölvur.

Sækja fyrir spjaldtölvur og snjallsíma

Smelltu hér til að sækja hljóðbókina fyrir iTunes eða önnur sæmbærileg öpp fyrir spjaldtölvur og snjallsíma.

Lengd : 00:06:51 13,1 MB

Er hægt að þreyja þorrann og góuna?

Er hægt að þreyja þorrann og góuna?
Stephan G. Stephansson

Grein eftir Stephan G. Stephansson.

Lesari er Ingólfur B. Kristjánsson.

Sækja fyrir almennar tölvur

Smelltu hér til að sækja hljóðbókina fyrir iTunes eða önnur sæmbærileg öpp fyrir almennar tölvur.

Sækja fyrir spjaldtölvur og snjallsíma

Smelltu hér til að sækja hljóðbókina fyrir iTunes eða önnur sæmbærileg öpp fyrir spjaldtölvur og snjallsíma.

Lengd : 00:11:07 9 MB

Roosevelt og Togo

Roosevelt og Togo
Jón Trausti

Ritsnillingurinn Jón Trausti segir hér frá Theodore Roosevelt, fyrrum forseta Bandaríkjanna, og japanska flotaforingjanum Heihachiro Togo.

Lesari er Jón Sveinsson.

Sækja fyrir almennar tölvur

Smelltu hér til að sækja hljóðbókina fyrir iTunes eða önnur sæmbærileg öpp fyrir almennar tölvur.

Sækja fyrir spjaldtölvur og snjallsíma

Smelltu hér til að sækja hljóðbókina fyrir iTunes eða önnur sæmbærileg öpp fyrir spjaldtölvur og snjallsíma.

Lengd : 00:36:01 65,9 MB

Alþingi 1000 ára

Alþingi 1000 ára
Jóhann Jónsson

Alþingi Íslendinga kom saman í fyrsta skipti á Þingvöllum árið 930. Þúsund árum síðar kom íslenska þjóðin saman á sama stað til að halda upp á 1000 ára afmæli alþingis. Jóhann Jónsson skáld segir hér frá sögu alþingis Íslendinga af þessu tilefni.

Lesari er Soffía Gunnarsdóttir.

Sækja fyrir almennar tölvur

Smelltu hér til að sækja hljóðbókina fyrir iTunes eða önnur sæmbærileg öpp fyrir almennar tölvur.

Sækja fyrir spjaldtölvur og snjallsíma

Smelltu hér til að sækja hljóðbókina fyrir iTunes eða önnur sæmbærileg öpp fyrir spjaldtölvur og snjallsíma.

Lengd : 00:08:02 9,19 MB

Hjálmar Jónsson frá Bólu

Hjálmar Jónsson frá Bólu
Hannes Hafstein

Lesari er Ingólfur B. Kristjánsson.

Sækja fyrir almennar tölvur

Smelltu hér til að sækja hljóðbókina fyrir iTunes eða önnur sæmbærileg öpp fyrir almennar tölvur.

Sækja fyrir spjaldtölvur og snjallsíma

Smelltu hér til að sækja hljóðbókina fyrir iTunes eða önnur sæmbærileg öpp fyrir spjaldtölvur og snjallsíma.

Lengd : 00:45:22 62,4 MB

Úr formála sálmabókar

Úr formála sálmabókar
Guðbrandur Þorláksson

 

Lesari er Ingólfur B. Kristjánsson.

Sækja fyrir almennar tölvur

Smelltu hér til að sækja hljóðbókina fyrir iTunes eða önnur sæmbærileg öpp fyrir almennar tölvur.

Sækja fyrir spjaldtölvur og snjallsíma

Smelltu hér til að sækja hljóðbókina fyrir iTunes eða önnur sæmbærileg öpp fyrir spjaldtölvur og snjallsíma.

Lengd : 00:10:18 14,8 MB

Tveir langferðamenn

Tveir langferðamenn
Jón Trausti

Hér segir höfundur frá tveimur heimsþekktum landkönnuðum. Annar þeirra er hinn sænski Sven Anders Hedin, sem kannaði austurhálendi Mið-Asíu, en hinn er Englendingurinn Ernest Shackleton, sem rannsakaði Suðurheimskautið.

Lesari er Jón Sveinsson.

Sækja fyrir almennar tölvur

Smelltu hér til að sækja hljóðbókina fyrir iTunes eða önnur sæmbærileg öpp fyrir almennar tölvur.

Sækja fyrir spjaldtölvur og snjallsíma

Smelltu hér til að sækja hljóðbókina fyrir iTunes eða önnur sæmbærileg öpp fyrir spjaldtölvur og snjallsíma.

Lengd : 00:34:47 63,7 MB

Greinar úr vestur-íslenska tímaritinu Syrpu

Greinar úr vestur-íslenska tímaritinu Syrpu
ýmsir

 

Lesari er Ingólfur B. Kristjánsson.

Sækja fyrir almennar tölvur

Smelltu hér til að sækja hljóðbókina fyrir iTunes eða önnur sæmbærileg öpp fyrir almennar tölvur.

Sækja fyrir spjaldtölvur og snjallsíma

Smelltu hér til að sækja hljóðbókina fyrir iTunes eða önnur sæmbærileg öpp fyrir spjaldtölvur og snjallsíma.

Lengd : 00:15:22 14,8 MB