Markmið
Að nemandi geti út frá einni fyrirmynd af andliti persónu teiknað það þannig að ólíkar tilfinningar persónunnar megi ráða af svipbrigðum þess.
Stikkorð
Efni og áhöld
Myndin sem sést hér að ofan úr Íslensku teiknibókinni, blað og teikniáhöld.
Að nemandi geti út frá einni fyrirmynd af andliti persónu teiknað það þannig að ólíkar tilfinningar persónunnar megi ráða af svipbrigðum þess.
Myndin sem sést hér að ofan úr Íslensku teiknibókinni, blað og teikniáhöld.