Markmið
Að nemandi kynnist gamla íslenska teikniarfinum. Að nemendur setji hluti í nýtt samhengi. Að nemendur skapi nýja mynd úr gömlu efni.
Efni og áhöld
Myndir úr Íslensku teiknibókinni og Physiologusi, pappír og teikniáhöld.
Að nemandi kynnist gamla íslenska teikniarfinum. Að nemendur setji hluti í nýtt samhengi. Að nemendur skapi nýja mynd úr gömlu efni.
Myndir úr Íslensku teiknibókinni og Physiologusi, pappír og teikniáhöld.